
Aðventuopnun
KVH býður viðskiptavinum að koma og gleðjast með starfsfólki KVH á fyrsta degi aðventunnar.
Á aðventugleðinni mun KVH bjóða uppá tilboð á ýmsum vörum og geta viðskiptavinir einnig komið og gætt sér á kræsingum, skoðað vörur og tekið forskot á jólaleik KVH .
Opið verður í Kjörbúð og Byggingarvörudeild frá 14-18.
Kvöldopnun 3. desember
Á þessari fyrstu kvöldopnun KVH í desember munum við leggja sérstaka áherslu á gjafir fyrir börn.
KVH mun vera með skemmtilegar gjafahugmyndir til sýnis ásamt sýnishornum af vörum sem ekki eru í hefðbundinni sölu og bjóðum við viðskiptavinum að forpanta þær vörur á góðu verði.
Opið verður í Kjörbúð og Byggingarvörudeild frá 19-21.
Kvöldopnun 10. desember
Á annarri kvöldopnun KVH í desember munum við leggja sérstaka áherslu á gjafir fyrir hana.
KVH mun vera með fallegar gjafahugmyndir til sýnis ásamt nýjum vörum sem verða ekki í hefðbundinni sölu.
Opið verður í Kjörbúð og Byggingarvörudeild frá 19-21.
Kvöldopnun 17. desember
Á þessari þriðju og jafnframt síðustu kvöldopnun KVH í desember munum við leggja sérstaka áherslu á gjafir fyrir hann.
KVH mun vera með fallegar gjafahugmyndir til sýnis ásamt nýjum vörum sem verða ekki í hefðbundinni sölu.
Opið verður í Kjörbúð og Byggingarvörudeild frá 19-21.
