Opnunartímar

Fréttir & tilkynningar

Þorramaturinn mættur í hillur KVH
 
Á nýju ári birtist súrmatur á borðum landsmanna og nú er hann mættur í KVH. Það mun bætast í úrvalið á næstu dögum
.
Við minnum á að ef fólk vill fá stærri einingar þá endilega hafa samband við okkur og við reynum eftir fremsta megni að bjarga því.
 
Sjáumst í KVH

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 
Nú sinnir pakkhúsið í KVH eingöngu vöruafhendingu og móttöku.
 
Við tilkynnum að nú er ekki lengur hægt að greiða fyrir vörur í pakkhúsinu svo nú þurfa allir að mæta fyrst inní Bygg, panta og ganga frá greiðslu og fá svo afhent í pakkhúsinu. Við vonumst til að þetta verði hagræðing sem veitir betri yfirsýn á alla hluti og að þetta komi sér ekki illa fyrir neinn.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 
 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 KVH gengið í lið með aukrónum Landsbankans.
 
Nú geta aukakrónu safnarar Landsbankans, safnað og notað aukakrónur hjá KVH. Samstarfið hófst strax í dag fyrsta opnunardag nýs árs.
Krónurnar sem safnast hjá KVH jafngilda 7% afslætti.
 
Við vonumst til að þetta veki lukku hjá aukakortshöfum og fögnum samstarfinu við Landsbankann.
 
Gleðilegt aukakrónu ár.