Aðalfundur KVH var haldinn þriðjudaginn 15. apríl sl.
Dagskrá fundarins var með venjubundnum hætti og var aðsókn með ágætum.
Ársreikningur félagsins fyrir árið 2024 var samþykktur og er hann aðgengilegur hér á síðunni okkar. Hægt er að nálgast hann…
Opnunartími yfir páska og LOKAÐ á sumardaginn fyrsta 24. apríl 2025
Opnunartími KVH tekur smávægilegum breytingum yfir páskana og á Sumardaginn fyrsta er lokað. Laugardaginn fyrir páska er opið í Kjörbúð og Bygg til klukkan 16.00.
Sjáumst í KVH
Nýjar vörur í kjörbúð KVH
Nóg um nýjar, hár og húðvörur í hillum kjörbúðar KVH