FRÉTTIR

Aukakrónur í KVH

24. janúar 2025

Nú geta aukakrónu safnarar Landsbankans, safnað og notað aukakrónur hjá KVH. Samstarfið hófst strax í dag fyrsta opnunardag nýs árs.

Krónurnar sem safnast hjá KVH jafngilda 7% afslætti.

 

Við vonumst til að þetta veki lukku hjá aukakortshöfum og fögnum samstarfinu við Landsbankann.

 

Gleðilegt aukakrónu ár.