FRÉTTIR

Dropp í pakkhúsinu

14. mars 2024

Frá og með deginum í dag færist afhending dropp sendinga yfir í pakkhúsið frá sjoppunni.

Við vonumst til að þessi breyting á afhendinga stað dropssins muni mælast vel fyrir og minnum á opnunartíma pakkhúsins.


Pakkhúsið er opið 09.00-12.00 og 13.00-18.00 alla virka daga í mars og svo frá og með 02.apríl verður pakkhúsið opið virka daga frá kl. 09.00-18.00


Fyrsti deildarfundur ársins verður svo haldinn í Dæli mánudaginn 18.mars og hefst hann klukkan 20.00 er þetta fundur fyrir Þorkelshólahreppsdeildina en að sjálfsögðu eru allir velkomnir og vonumst við til að sjá sem flesta.



Kaupfélagið.