Aðalfundur Kaupfélags Vestur - Húnvetninga

Aðalfundur Kaupfélags Vestur-Húnvetninga verður haldinn í Félagsheimilinu á Hvammstanga þriðjudaginn 19. apríl  kl. 20:30.

Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins

Allir félagsmenn hafa aðgang að fundinum en einungis kjörnir fulltrúar hafa atkvæðisrétt.