Í ljósi réttaróvissu eftir niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í máli E-420212024, þar sem segir að breyting búvörulaga lög nr.30/2024 hafi strítt gegn 44.gr stjórnarskrárinnar, samþykkir stjórn KVH að fresta allri ákvarðanatöku um tillögur / hugmyndir…
Þegar Jól og áramót bresta á, breytist opnunartími deild KVH lítillega.
Við munum minna reglulega á breytta daga á FB síðu KVH.
Sjáumst í jólaskapi í KVH
Vika 2 í jólaleiknum.
Vika 2 í jólaleik KVH er hafin. Búið er að draga vinningshafa frá síðust viku og fær hann símtal síðar í dag Rétt svar var árið 1909 þá hóf KVH starfsemi sína.
Jólakassinn sem tekur við merktum kassakvittunum stendur frammi í kaffihornshillunni. Minnum á að allir mega taka þátt, skrifa svar, nafn og símanúmer aftan á kassakvittunina og setja í kassann góða.
Sjáumst í jólaskapi í KVH
1. Desember mætti nýr starfsmaður í KVH.
Jólakisi KVH mætir til starfa sunnudaginn 1. desember og verður líf á kisanum allan desembermánuð, bæði í kjörbúð og byggingarvörudeild.. Við hvetjum ykkur til að skima eftir kisa þegar þið eigið leið um.