31.12.2024
Árið 2024 var viðburðarríkt ár hjá KVH. Kaupfélagsstjóraskipti urðu í byrjun febrúar þegar Björn Líndal lét af störfum og Þórunn Ýr Elíasdóttir tók við. Í byrjun sumars sagði verslunarstjóri til fjölda margra ára Jenný Duch starfi sínu lausu og kvaddi í lok sumarsins.
21.11.2024
KVH þakkar fyrir frábærar undirtektir og hugmyndir vegna glugga á austurhlið hússins.
29.10.2024
Vetraropnun í verslunum til 1. júní.
10.10.2024
Verslunarstjóri kjörbúðar KVH Jenný Duch sagði upp störfum hjá Kaupfélaginu
26.09.2024
Við erum ánægð með að ýta undir vistvænni lífstíl og eru hreinlætisvörur frá Sonett nú komnar í hillur KVH.
09.09.2024
Það er ánægjulegt að greina frá því að nú hefur KVH tekið til sölu CBD húðolíur og krem frá Ró.