Fréttir

Björn Líndal Traustason kvaddur á aðalfundi KVH 2024

Á aðalfundi KVH sem haldinn var 09.apríl sl.

Sauðburðardagar KVH fengu góðar undirtektir

Sauðburðardagarnir okkar runnu sitt skeið á mánudaginn og var gaman að sjá hvað þeir fengu góðar undirtektir.

Búverudeild KVH flytur inn girðingarefni frá breska fyrirtækinu Hampton Steel

Við erum með gott úrval og verðið enn betra

Breyttur opnunartími hefst í dag 02.apríl 2024

Breyting á opnunartíma pakkhúsins hefst í dag þriðjudaginn 2.apríl og er nú opið í pakkhusinu í hádeginu alla virka daga.

Flösku og dósamóttaka í pakkhúsi KVH

Kaupfélaginu langar til að benda fólki á, að einungis er gert ráð fyrir smádrasli og pokum undan flöskum og dósum í pakkhúsinu

Dropp í pakkhúsinu

Frá og með deginum í dag færist afhending dropp sendinga yfir í pakkhúsið frá sjoppunni. Við vonumst til að þessi breyting á afhendinga stað dropssins muni mælast vel fyrir og minnum á opnunartíma pakkhúsins. Pakkhúsið er opið 09.00-12.00 og 13.00-18.00 alla virka daga í mars og svo frá og með 02.apríl verður pakkhúsið opið virka daga frá kl. 09.00-18.00

Nýjustu fréttir á forsíðunni og skráning á netfangalista

Eins og sjá má er komin nýr frétta banner á góðri íslensku á heimasíðuna okkar, við vonum að þetta muni falla í góðan jarðveg.

Deildar-, og aðalfundur KVH 2024

Nú fer að líða að deildarfundum KVH og munum við hefja leika í Dæli, Víðidal mánudaginn 18.mars kl.20.00 fyrir Þorkelshólshreppsdeild, þriðjudaginn 19.mars á sama tíma verðum við í Ásbyrgi

Dagskrá aðalfundar KVH

Aðalfundur KVH verður haldinn þriðjudaginn 09.apríl 2024 í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Dagskrá fundarins:

Frystiklefa sögu KVH lokið

Síðustu vikuna í febrúar bar til tíðinda hjá okkur í KVH. Þá var skrúfað fyrir frostið í fyrsta og síðasta sinn síðan því var hleypt á í frystiklefunum okkar fyrir hartnær 100 árum síðan. Við þökkum leigjendum samstarfið öll þessi ár og bíðum svo spennt eftir að sjá hvernig byggingin mun koma undan löngum frosta vetri.