Árið 2024
31.12.2024
Árið 2024 var viðburðarríkt ár hjá KVH. Kaupfélagsstjóraskipti urðu í byrjun febrúar þegar Björn Líndal lét af störfum og Þórunn Ýr Elíasdóttir tók við. Í byrjun sumars sagði verslunarstjóri til fjölda margra ára Jenný Duch starfi sínu lausu og kvaddi í lok sumarsins.