Fréttir

Áframhald leigu Vinnumálastofnunar á efri hæð KVH

Þann 17. janúar sl var undirritaður leigusamningur milli Vinnumálastofnunar og Kaupfélags Vestur Húnvetninga (KVH) um áframhaldandi leigu skrifstofuhúsnæðis undir starfsemi Vinnumálastofnunar á Hvammstanga til næstu 10 ára.

Nýr kaupfélagsstjóri ráðinn til Kaupfélags Vestur-Húnvetninga (KVH)

Fyrr í haust sagði Björn Líndal Traustason upp störfum sem kaupfélagsstjóri KVH. Stjórn Kaupfélags Vestur-Húnvetninga hefu