30.05.2024
Gaman var að sjá hvað aðsóknin var góð, sem og veðrið sem heiðraði okkur með sól og sumaryl.
08.05.2024
Vorið er komið samkvæmt dagatali og er verið að skipa upp áburðinum okkar og girðingarstaurunum í þessum skrifuðu orðum.
07.05.2024
Stjórnendur í félagi Einstakra barna-Stuðningsfélag barna með sjaldgæfa sjúkdóma á Hvammstanga, efndu til göngu 1.maí til að minna fólk á félagið.