Fréttir

Milwaukee bíllinn kíkti við í KVH.

Gaman var að sjá hvað aðsóknin var góð, sem og veðrið sem heiðraði okkur með sól og sumaryl.

Áburður og girðingarstaurar sigla í höfn

Vorið er komið samkvæmt dagatali og er verið að skipa upp áburðinum okkar og girðingarstaurunum í þessum skrifuðu orðum.

KVH bauð uppá drykki í 1.maí göngu einstakra barna

Stjórnendur í félagi  Einstakra barna-Stuðningsfélag barna með sjaldgæfa sjúkdóma á Hvammstanga, efndu til göngu 1.maí til að minna fólk á félagið.