Það er ánægjulegt að greina frá því að nú hefur KVH tekið til sölu CBD húðolíur og krem frá Ró.
Ró er íslenskt fyrirtæki sem leggur upp með gæða vörur sem allar eru rekjanlegar og innihaldsgreindar í öllu sínu ferli.
Varan er fáanleg við kassa í kjörbúð KVH.
Við bjóðum vörurnar frá Ró velkomnar inn í vöruúrvalið okkar og vonumst við eftir að þessi viðbót muni falla vel í jarðveg viðskiptavina okkar.