Deildarfundir

AÐALFUNDIR DEILDA KVH

Aðalfundir deilda Kaupfélags Vestur-Húnvetninga verða haldnir sem hér segir:

Aðalfundur Hrútafjarðar- , Fremri- og Ytri -Torfustaðahreppsdeilda verður haldinn sameiginlega í Skólahúsinu á Borðeyri, mánudaginn 21. mars kl. 20:30.
Aðalfundur Hvammstangahreppsdeildar og Þverár- og Kirkjuhvammsdeildar verður haldinn sameiginlega í Félagsheimilinu Hvammstanga, þriðjudaginn 22. mars kl. 20:30.
Aðalfundur Þorkelshólshreppsdeildar verður haldinn í Dæli, fimmtudaginn 24. mars kl. 20:30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf deilda
2. Önnur mál


Íbúar Húnaþings vestra eru hvattir til að ganga í félagið og með því að hafa áhrif á starfsemi þess.