Gjafakort, gjafapokar, límmiðar og tatto frá Card Group

Við höfum bætt við fjölbreytileikann í gjafakortum, gjafapokum og bætt við límmiðum og tattomiðum.

Nú erum við komin með stand frá Card Group, þar er að finna fjöldann allan af gjafakortum í öllum stærðum og gerðum, í nokkrum verðflokkum og í fullt af útfærslum. Einnig er hægt að fínna skemmtilega límmiða og tattoo miða á standinum.
 
Að sjálfsögðu eru gömlu góðu kortin einnig til svo nú er bara að koma og skoða úrvalið
 
Sjáumst í gjafaskapi í KVH