KVH og Verfærasalan færðu félagsmiðstöðinni Órion veglegt fótboltaspil að gjöf í júlímánuði.
Vonast er til að gjöfin eigi eftir að koma að góðum notum verða mörgum börnum og unglingum til ánægju og gleði á komandi starfsári.
Til hamingju Órion með flotta fótboltaspilið ykkar og góða skemmtun.