Ný heimasíða

Ný heimasíða hefur nú litið dagsins ljós. Með þessari síðu opnast möguleikar á ýmsum nýjungum og er umsjónarkerfi hennar mun auðveldari notkun fyrir starfsmenn KVH en fyrra umsjónarkerfi. Það er von okkar að við getum verið virkari í netheimum en við höfðum tök á með fyrra umsjónarkerfi. Heimasíðan er vistu af Stefnu en uppsetning hefur verið í höndum starfsmanna KVH.