Sumardagurinn fyrsti

Að venju fagna íbúar Húnaþings vestra sumardeginum fyrsta, og það gerum við líka. Þess vegna verða verslanir okkar lokaðar fimmtudaginn 21. apríl. Hvetjum við starfsmenn okkar og aðra íbúa Húnaþings vestra til að taka þátt í þeim viðburðum sem auglýstir hafa verið í tilefni dagsins.