Það er ánægjulegt fyrir KVH að tilkynna að við höfum gerst umboðsaðilar fyrir fyrirtæki í Noregi sem heitir Serigstad.
Serigstad hefur starfað í 160 ár og er vel þekkt fyrir sáninga og rúllutætara tækja framleiðslu. Fyrsti rúllutætarinn frá þeim (Fl…
Aðalfundur KVH var haldinn þriðjudaginn 15. apríl sl.
Dagskrá fundarins var með venjubundnum hætti og var aðsókn með ágætum.
Ársreikningur félagsins fyrir árið 2024 var samþykktur og er hann aðgengilegur hér á síðunni okkar. Hægt er að nálgast hann…
Fjórar tegundir af kartöflu útsæðum er komið í sölu hjá Kjörbúð KVH. Allar tegundirnar fást í 5.kg pokum.
Sjáumst í KVH
Kerrur til sölu í Byggingavörudeild KVH
Byggingavörudeildin er með nokkrar kerrur á lager, hægt er að panta aðrar stærðir en þær sem eru til svo við hvetjum viðskiptavini sem áhuga hafa á kerrukaupum að hafa samband við sölumenn KVH og kynna sér málið.
Sjáumst í KVH
Nýjar vörur í kjörbúð KVH
Nóg um nýjar, hár og húðvörur í hillum kjörbúðar KVH