Fréttir

Dagskrá aðalfundar KVH

Aðalfundur KVH verður haldinn þriðjudaginn 09.apríl 2024 í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Dagskrá fundarins:

Frystiklefa sögu KVH lokið

Síðustu vikuna í febrúar bar til tíðinda hjá okkur í KVH. Þá var skrúfað fyrir frostið í fyrsta og síðasta sinn síðan því var hleypt á í frystiklefunum okkar fyrir hartnær 100 árum síðan. Við þökkum leigjendum samstarfið öll þessi ár og bíðum svo spennt eftir að sjá hvernig byggingin mun koma undan löngum frosta vetri.

Sauðburðardagar í KVH 10-13.apríl

Dagana 10.-13.apríl (miðvikudagur – laugardags) ætlum við að efna til sauðburðardaga í KVH. Byggingarvörudeildin mun bjóða uppá alltað 30% afslátt af öllu því helsta er við kemur sauðburði og einnig verða fleiri vörur í versluninni á tilboðum þessa daga. Kynning verður á Trio loop rúlluplasti en inniheldur það 30% af endurunnu plasti.

Áframhald leigu Vinnumálastofnunar á efri hæð KVH

Þann 17. janúar sl var undirritaður leigusamningur milli Vinnumálastofnunar og Kaupfélags Vestur Húnvetninga (KVH) um áframhaldandi leigu skrifstofuhúsnæðis undir starfsemi Vinnumálastofnunar á Hvammstanga til næstu 10 ára.

Nýr kaupfélagsstjóri ráðinn til Kaupfélags Vestur-Húnvetninga (KVH)

Fyrr í haust sagði Björn Líndal Traustason upp störfum sem kaupfélagsstjóri KVH. Stjórn Kaupfélags Vestur-Húnvetninga hefu